Messa kl.11.00. Sr Þórhallur Heimisson svarar spurningunni sem brennur á allra vörum núna: „Hvern eigum við að kjósa“? Organisti er Örn Magnússon. Kórinn Ægissif leiðir söng, en heimkynni kórsins eru í Breiðholtskirkju. Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma undir leiðsagnar Steinunnar og Steinunnar í safnaðarheimilinu, en byrjar í krikjunni. Kirkjukaffi eftir stundina.