Alfa námskeið. Auglýst síðar/Advertized later

Tími/time

Alfa námskeið eru góð námskeið um kristna trú. Dagskrá: Sameiginlegur kvöldverður, fræðsla, hópumræður.

Alfa er námskeið um helstu grundvallaratriði kristinnar trúar. Hvert kvöld er leitað svara við mikilvægum spurningum, sem snerta líf okkar og trú. Spurningar eins og: Hver og hvernig er Guð? Hver er og var Jesús? Hvers vegna varð Jesús að deyja? Hver er og hvernig starfar Heilagur andi? Hvernig á ég að biðja? Læknar Guð í dag?

The Alpha Course is good place to seek answers. Programme: Meal, teaching, group discussion.

Alpha is a Course about the Christian Faith. Each evening we seek to answer one question about life and the faith. Questions as: Who is and how is God? who was and is Jesus? Why did Jesus have to die? Who is and how does the Holy Spirit operate? How do I pray? Does God heal today?