Opið hús
Miðvikudaga kl. 16:00 – 17:30. Opið hús. Leikir, hópefli, saga og söngur.
Starf yrir öll börn á aldrinum 6-9 ára og 10-12 ára í samstarfi við KFUM og K. Alla miðvikudaga frá kl. 16:00-17:30. Við syngjum, lærum um Jesú, biðjum saman og leikum okkur. Við hvetjum systkin til að mæta og eiga góða stund saman.