Foreldramorgnar

Fimmtudaga kl. 10:00-12:00. Starfið hefst fimmtudaginn 29. september 2022.

Foreldramorgnar eru í safnaðarheimilinu alla fimmtudagsmorgna kl. 10-12 frá september til loka maí. Á foreldramorgnum gefst foreldrum kjörið tækifæri til að koma saman og njóta samverunnar í vinalegu umhverfi, ræða ýmis mál, fræðast og miðla öðrum af reynslu sinni.

Foreldramorgnar Breiðholtskirkju á Facebook