Biblíulestrar

Fimmtudaga kl. 20:00. Hefjast í október 2021.

Á fimmtudögum (10 vikur á haustmisseri og 10 vikur á vormisseri) eru haldnir biblíulestrar í Breiðholtskirkju á vegum Leikmannaskóla Þjóðkirkjunnar og Reykjavíkurprófastsdæmis eystra.

Leiðbeinandi á námskeiðinu er dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur.