Fermingar 2020 – Confirmations in 2020

Fermingar 2020: Skráning  hjá magnus@breidholtskirkja.is eða í síma 587 1500 – Registration at magnus@breidholtskirkja.is or in tel. 587 1500 — Fermingarfræðslan hefst þriðjudaginn 24. september kl. 15:00 í Breiðholtskirkju.

About Confrimations in Breiðholtskirkja-church in spring 2020 in English below

Fermingarguðsþjónustur verða eftirtalda daga:

  • Sunnudagurinn 29. mars 2020 kl. 11:00
  • Sunnudagurinn 5. apríl 2020 kl. 11:00
  • Sunnudagurinn 10. maí 2020 kl. 11:00

Sóknarprestur kirkjunnar gefur allar nánari upplýsingar um fermingarstarfið í síma 587 1500 eða hjá magnus@breidholtskirkja.is, en öllum foreldrum/forráðamönnum barna sem fædd eru 2006 og eru í Þjóðkirkjunni eða tilheyra Breiðholtssókn verður sent bréf með upplýsingum um fermingarfræðsluna um miðjan ágúst.

Fermingarstarfið hefst með fjölskylduguðsþjónustu sunnudaginn 1. september 2019 kl. 11. Að henni lokinni, kl. 12:30, verður foreldrafundur þar sem skráning fermingarbarna fer fram.

Fræðslan verður vikulega á þriðjudögum kl. 15:00. Farið verður á fermingarnámskeið í Vatnaskóg 14.-15. nóvember 2019. Kostnaður fermingarbarns er kr. 10.000. Fjör og fræðsludagur verður eftir áramót með öllum fermingarbörnum í Breiðholti. Þeir viðburðir verða auglýstir nánar síðar.

Fermingarfræðslugjald er 19.146 krónur samkvæmt ákvörðun Innanríkisráðuneytisins (ef gjaldskrá breytist verður það kynnt sérstaklega).

English:

Confirmation services will be held as follows:

  • Sunday 29. march 2020 at 11:00
  • Sunday 5. april 2020 at 11:00
  • Sunday 10. may 2020 at 11:00

Rev. Magnús Björn Björnsson, the parish minister, gives information about the confirmation classes in tel. 587 1500 or magnus@breidholtskirkja.is.

Parents of all children born 2006 will be sent an information letter in the midth of August. Confrimation classes begin with a family sunday service in Breiðholtskirkja-church September 1st at 11:00. After the service, at 13:30, there will be an informational meeting in English where it is possible to register the confirmants.

Teaching is on a weekly basis on Tuesdays at 15:00 in Breiðholtskirkja-church. Confrimation Camping in Vatnaskógur will be 14-15th November. The cost is kr. 10.000 per child. A Confirmational meeting with all Confrimants in Breiðholt will be held in February 2020.

Confirmation class fee is kr. 19.146.