Loading...
Forsíða2020-11-29T13:01:47+00:00

Með rísandi sól – 1. þáttur

Eldriborgararáð Reykjavíkurprófastsdæma býður ykkur í ljúfa tónlist,skemmtilegt spjall og hjartahlýja hugleiðingu. Gestirnar eru Svavar Knútur, tónlistamaður, Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir, menntaskólanemar og tónlistamenn og sr. Gunnar Sigurjónsson, prestur. Gestgjafin er Þórey Dögg Jónsdóttir framkvæmdastjóri eldriborgararáðs og djákni.

24. febrúar 2021|

Sr. Magnús Björn Björnsson segir frá starfsemi Breiðholtssafnaðarins og Alþjóðlega safnaðarins í Breiðholtskirkju og framtíðarsýn þeirra. Sr. Magnús mættir í þátt kristinnar útvarpsþáttar Lindarinnar ,,Köllun og kraftaverk" og spjallar með Helgu Vilborgu Sigurjónsdóttur. (Spjallið er fyrstu 50 mínútur þáttarins) Hlusta á spjall sr. Magnúsar og Helgu í ,,Köllun og kraftaverk". [...]

21. febrúar 2021|

Dagskrá

Skoða dagskrá vikunnar

International congregation

Visit
Visit

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Skráning í fermingar vorið 2021

Skrá
Skrá
Allar fréttir
Go to Top