Fjölskylduguðsþjónusta kl 11og Alþjóðlegi söfnuðurinn kl 14 sunnudaginn 7. mars
Fjölskylduguðsþjónusta á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sunnudaginn 7. mars kl 11. Steinunn Þorbergsdóttir, djákni, Steinunn Leifsdóttir og sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, þjóna ásamt fermingarbörnum. Örn Magnússon organisti situr við orgelið. Alþjóðlegi söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl 14. Prestur sr. Toshiki Toma.
Með rísandi sól – 2. þáttur
Eldriborgararáð Reykjavíkurprófastsdæma býður ykkur í ljúfa tónlist,skemmtilegt spjall og hjartahlýja hugleiðingu. 2. þátturinn. Gestirnar eru Svavar Knútur, tónlistamaður, Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir, menntaskólanemar og tónlistamenn og sr. Gunnar Sigurjónsson, prestur. Gestgjafin er Þórey Dögg Jónsdóttir framkvæmdastjóri eldriborgararáðs og djákni.
Með rísandi sól – 1. þáttur
Eldriborgararáð Reykjavíkurprófastsdæma býður ykkur í ljúfa tónlist,skemmtilegt spjall og hjartahlýja hugleiðingu. Gestirnar eru Svavar Knútur, tónlistamaður, Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir, menntaskólanemar og tónlistamenn og sr. Gunnar Sigurjónsson, prestur. Gestgjafin er Þórey Dögg Jónsdóttir framkvæmdastjóri eldriborgararáðs og djákni.
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 28. febrúar kl. 11
Næsta sunnudag, annan sunnudag í föstu, verður fjölskylduguðsþjónusta hér í Breiðholtskirkju kl. 11. Steinunn Þorbergsdóttir, djákni, Steinunn Leifsdóttir og sr. Magnús Björn Björnsson, sjá um [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11, Alþjóðlegi söfnuðurinn ICB kl. 14
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Organistinn og kórstjórinn Örn Magnússon stjórnar félögum úr Kór Breiðholtskirkju. Messuhópur 2 þjónar í guðsþjónustunni. Sunnudagaskólinn á [...]