Loading...
Forsíða2023-05-10T22:25:34+00:00

Göngumessa 16. júní í Seljakirkju

Næsta sunnudag, 16. júní er göngumessa í Seljakirkju. Gengið verður frá Breiðholtskirkju kl. 10:00 til guðsþjónustu í Seljakirkju kl. 11:00. Sr. Sigurður Már Hannesson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Tómasar Guðna organista. Eftir stundina verður veglegt kaffihlaðborð. Gönguguðsþjónusturnar í Breiðholti eru orðnar að áralangri hefð. Þetta eru góðar og [...]

12. júní 2024|

Göngumessa 9. júní – Gleðisveitin spilar.

Næsta sunnudag, 9. júní er fyrsta gönguguðsþjónusta sumarsins hjá söfnuðunum í Breiðholti. Gengið verður frá Fella- og Hólakirkju kl. 10:00 til guðsþjónustu í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Gleðisveitin sívinsæla með Perlu Magnúsdóttur í forsvari leiðir safnaðarsönginn og flytur tónlistaratriði. Gleðisveitin skemmti á samveru í eldri borgarastarfinu á miðvikudögum fyrr í [...]

5. júní 2024|

Helgihald á sjómannadaginn 2. júní

Næsta sunnudag verður messa kl. 11:00 í Breiðholtskirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Breiðholtskirkju leiða safnaðarsönginn. Organisti er Guðný Einarsdóttir, söngmálastjóri þjóðkirkjunnar. Messukaffi eftir stundina.   Ensk messa alþjóðlega safnaðarins kl. 14:00. Prestur: sr. Toshiki Toma.

30. maí 2024|

Viltu styrkja kirkjuna?

Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.

Skoða nánar

International congregation

Visit
Visit

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skráning í fermingar vorið 2024

Skrá
Skrá

Helgihald 12. maí

12. maí 2024|

Sunnudag 12 maí verður messa kl. 11:00. sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar um mæður í Biblíunni í tilefni af mæðradeginum. [...]

Go to Top