Loading...
Forsíða2020-04-08T16:09:03+00:00

24. maí kl.11:00 guðsþjónusta, 12:30 aðalsafnaðarfundur, og ensk guðsþjónusta kl.14:00

Guðsþjónusta verður kl. 11.00 á sunnudaginn 24. maí. Prestur sr. Sighvatur Karlsson, héraðasprestur prédikar og kveður söfnuðinn. Organistinn Örn Magnússon stjórnar Kór Breiðholtskirkju. Eftir guðsþjónustu eða kl.12:30 verður aðalsafnaðarfundur Breiðholtsskóknar 2020 haldinn í kirkjunni. Nánara um aðalsafnaðarfundinn hér.  Worship & Prayer service of the International Cingregation in the Breiðholts-church 14:00. Pastor Toshiki Toma. At [...]

23. maí 2020|

Aðalsafnaðarfundur Breiðholtssóknar 24. maí 2020

Aðalsafnaðarfundur Breiðholtsskóknar 2020 verður haldinn í kirkjunni sunnudaginn 24. maí kl. 12:30. Dagskrá Fundarsetning: Ritningarlestur og upphafsbæn Kosning fundarstjóra og ritara Skýrsla sóknarnefndar Ársreikningur 2019 Fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 Skýrslur presta Skýrslur starfsmanna Kosning sóknarnefndar Kosning kjörnefndar Kosningar í aðrar nefndir og ráð Önnur mál Fundarslit og bæn

22. maí 2020|
Skoða dagskrá vikunnar

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna
Allar fréttir