Loading...
Forsíða2022-10-07T13:36:31+00:00

Guðsþjónusta á 2. sunnudegi í aðventu

Næsta sunnudag verður guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Hannes Guðrúnarson, sem er klassískur gítarleikari leiðir tónlistina. Verið hjartanlega velkomin.

1. desember 2022|

Aðventustund á fyrsta sunnudag í aðventu kl. 14

Aðventustund Breiðholtssafnaðar og Alþjóðlega safnaðarins fer fram næsta sunnudag kl 14. Umsjón með stundinni hafa prestar Alþjóðlega safnaðarins, sr. Toshiki Toma og sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir ásamt sr. Pétri Ragnhildarsyni, presti í Breiðholtsprestakalli og Steinunnar Þorbergsdóttur djákna Breiðholtssafnaðar. Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina. Stundin fer fram á ensku og íslensku og verður í senn fjölbreytt, [...]

24. nóvember 2022|

Viltu styrkja kirkjuna?

Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.

Skoða nánar

Dagskrá

Skoða dagskrá vikunnar

International congregation

Visit
Visit

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skrá í Þjóðkirkjuna

Skráning í fermingar vorið 2023

Skrá
Skrá
Allar fréttir
Go to Top