Skaftfellingamessa 26. mars
Skaftfellingamessa kl. 14. Sr. Ingimar Helgason sóknarprestur á Kirkjubæjarklaustri prédikar og sr. Bryndís Malla Elídóttir, sr. Ingólfur Hartvigsson og sr. Haraldur M. Kristjánsson þjóna fyrir altari en þau hafa öll verið sóknarprestar í Vestur-Skaftafellssýslu. Söngfélag Skaftfellinga syngur undir stjórn Friðriks Vignis Stefánsson organista og söngfólk að austan tekur einnig þátt. Kaffiveitingar í safnaðarheimili kirkjunnar á [...]
Messa 19. mars
Næsta sunnudag kl. 11:00 verður messa í Breiðholtskirkju. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari og prédikar. Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina ásamt forsöngvara. Léttar veitingar eftir messu. Verið velkomin. Guðsþjónusta Alþjóðlega safnaðarins á ensku kl.14:00. Prestar: sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir og Toshiki Toma Organisti: Örn Magnússon
Hátíðarmessa í tilefni af 35 ára vígsluafmæli Breiðholtskirkju
Næsta sunnudag, 12. mars kl. 11:00 verður hátíðarmessa í Breiðholtskirkju.Tilefnið er 35 ára vígsluafmæli kirkjunnar og 50 ára afmæli safnaðarins í fyrra. Sr. Jón Ómar, sr. Pétur, sr. Ása Laufey og Steinunn djákni þjóna öll fyrir altari en Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, prédikar.Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina ásamt kór Breiðholtskirkju.Boðið verður upp á [...]
Viltu styrkja kirkjuna?
Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.
Dýrlingar og daglegt brauð – tónleikar
Tónleikar: ,,Dýrlingar og daglegt brauð" 11. mars kl.15:15 í Breiðholtskirkju. Fimm, fimm-radda mótettur við texta úr Ljóðaljóðunum eftir Pierluigi da Palestrina. Tvær mótettur [...]
Helgihald sunnudaginn 5. mars
Næsta sunnudag verður messa kl. 11:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Örn Magnússon leiðir tónlistina ásamt kór Breiðholtskirkju. Síðan verður [...]
26. sunnudaginn – sameiginleg fjölskyldumessa í Fella- og Hólasöfnuðinum kl.17
Á sunudegi 26. verður engin messa í Breiðholtsöfnuðinum. En sameginleg fjölskyldumessa Breiðholtsprestakalls verður haldin æi Fella- og Hólakirkju kl.17:00. Þá leiðir sr. Pétur [...]