Loading...
Forsíða2023-05-10T22:25:34+00:00

Messa og sunnudagaskóli 8. september

Næsta sunnudag verður messa kl. 11:00 í Breiðholtskirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Breiðholtskirkju leiða tónlistina undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Nönnu æskulýðsfulltrúa og Fannars Smára.   Ensk messa í alþjóðlega söfnuðinum kl. 14:00. Prestar: sr. Toshiki Toma og sr. Pétur [...]

5. september 2024|

Messa í Breiðholtskirkju og Biskupsvígsla 1. sept

Næsta sunnudag verður messa í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina. Verið hjartanlega velkomin. Kl. 14:00 fer vígsla sr. Guðrúnar Karls Helgudóttur til biskups Íslands fram í Hallgrímskirkju. RÚV sýnir frá vígslunni í beinni útsendingu og er allt kirkjufólk hvatt til þess að fylgjast [...]

30. ágúst 2024|

Skráning í fermingarfræðslu í fullum gangi – Enn er hægt að bætast í hópinn

Nú er skráning í fermingarfræðslu og fermingar vorið 2025 í fullum gangi og ennþá er hægt að bætast í hópinn. Fræðslan hefst fimmtudagskvöldið 19. sept með fundi fermingarbarna og foreldra þeirra kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Þar verður dagskrá vetrarins kynnt og farið yfir öll praktísk atriði. Ferming er alltaf stór stund í lífi [...]

27. ágúst 2024|

Viltu styrkja kirkjuna?

Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.

Skoða nánar

International congregation

Visit
Visit

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Skráning í fermingar vorið 2024

Skrá
Skrá
Go to Top