Skráning hafin í fermingar vorið 2024
Nú er skráning í fermingarfræðslu og fermingar vorið 2024 hafin og ættu öll börn í sókninni fædd árið 2010 að hafa fengið kynningarbréf frá kirkjunni. Foreldrum og forráðafólki er boðið til kynningarfundar miðvikudaginn 24. maí kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Ferming er alltaf stór stund í lífi hvers ungmennis og fermingarfræðslan gott veganesti út [...]
Hvítasunnudagur 28. maí
Næsta sunnudag verður ekki messa í Breiðholtskirkju þar sem kór kirkjunnar er á ferðalagi erlendis. Þess í stað bjóðum við ykkur til hátíðarguðsþjónustu í Fella- og Hólakirkju kl. 17:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Hátíðartón sr. Bjarna verður sungið. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir tónlistina undir stjórn Arnhildar organista. Verið hjartanlega [...]
Helgihald á sunnudegi 21. maí
Guðsþjónusta Breiðholtssafnaðar kl. 11. Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðprestur. Organisti Örn Magnússon. Almennur safnaðarsöngur. Léttar veitingar eftir messu. Alþjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju: Messa kl. 14. Prestar Ása Laufey Sæmundsdóttir og Toshiki Toma. Organisti Örn Magnússon. Kaffi eftir guðsþjónustuna. The International Congregation: Christian Holy Communion at 2pm. Pastors Ása Laufey Sæmundsdóttir and Toshiki [...]
Viltu styrkja kirkjuna?
Smelltu hér fyrir neðan til þess að sjá hvernig þú getur styrkt Breiðholtskirkju.
Messa 14. maí
Guðsþjónusta Breiðholtssafnaðar kl. 11. Prestur sr. Jón Ómar Gunnarsson. Organisti Örn Magnússon. Almennur safnaðarsöngur. Léttar veitingar eftir messu. Alþjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju: Guðsþjónusta kl. 14. [...]
Helgihald í Breiðholtskirkju og safnaðarferð 7. maí.
Engin messa verður í Breiðholtskirkju kl. 11, næstkomandi sunnudag vegna árlegrar safnaðarferðar sem farin verður á sama tíma. Alþjóðlegi söfnuðurinn verður með guðsþjónustu [...]
Ferming 30. apríl
Næsta sunnudag verður fermingarathöfn kl. 11:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari. Örn Magnússon leiðir tónlistina ásamt kór Breiðholtskirkju. Verið velkomin.