Leiga á safnaðarsal

Safnaðarheimili kirkjunnar er á neðri hæð og er það leigt út fyrir veislur, fundi, samkomur eða aðra mannfagnaði.  Salurinn tekur u.þ.b. 120 manns í sæti, hægt er að skipta honum í stærri og minni sal.  Góð aðstaða er í salnum og í eldhúsi.

Allar nánari upplýsingar gefur kirkjuvörður, þriðjudaga til föstudaga í síma 587 1500 eða á breidholtskirkja@kirkjan.is.