Fermingarmessa kl.11.oo. Fermdar verða Brynja Geirsdóttir, Eva María Stefánsdóttir og Guðrún Ýr Guðmundsdóttir. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Organisti Örn Magnússon. Kór Breiðholtskirkju leiðir söng. Allir hjartanlega velkomnir að fagna með fermingarbörnunum.