Kl. 19.00. Orgelandakt á skírdagskvöld.
Örn Magnússon leikur verk tengd Kyrruviku
á orgel kirkjunnar.

Kl. 20.00. Altarisganga á skírdagskvöldi.
Getsemanestund. Altarið tæmt og gengið út í myrkir og þögn.
Prestur sr. Þórhallur Heimisson.
Organisti Örn Magnússon.
Félagar úr kór Breiðholtskirkju syngja.