Pólitískur réttrúnaður og guðfræði Marteins Lúthers Námskeið í tilefni af 500 ára afmælis siðbótarinnar. Rit Lúthers: “Ánauð viljans”, sem er eitt umdeildasta rit guðfræðisögunnar lesið og fjallað um vægi þess í sögu og samtíð. Leitast verður við að tengja þætti í guðfræði Lúthers við umræðuefni í samtímanum og verða m.a. þær hugmyndir sem oft eru tengdar við pólitískan rétttrúnað skoðaðar. Námskeiðið er hluti af Biblíulestraröð á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og Leikmannaskóla kirkjunnar. Kennari er einn helsti Lúthersfræðingur Íslands. Dr. dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og verður þetta námskeið öll fimmtudagskvöld til og með 23. mars. Allir velkomnir