Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni. Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.
Maður er manns gaman kl. 13:15. Samvera fyrir eldri borgara. Í dag kemur Rakel Þórhallsdóttir förðunarfræðingur í heimsókn og kemur með ráðleggingar varðandi förðun um hátíðirnar.
Kirkjukrakkastarfið kl. 16:00-17:00. Öll 6-9 ára börn velkomin!
TTT kl. 17:30-18:30. Öll 10-12 ára börn velkomin!