Messa kl.11.00. Prestur sr.Gísli Jónasson. Organisti Örn Magnússon. Kór krikjunnar leiðir söng. kaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina.

Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Steinu og Steinunnar. Biblíusaga, söngur, brúður og börnin fá límmiða á bænaplakatið. Hressing í lokin og kaffisopi fyrir foreldrana.

Guðþjónusta á ensku kl.14.00. ,,Service TOGETHER WITH REFUGEES“ . Fóttafólk  er boðið sérstaklega velkomið. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup á Hólum prédikar. Morteza Songolzadeh og Amir Shokrgozar, sem eru hælisleitendur og er virkir í kirkjustarfi tala frá eigin brjósti. Sr. Toshiki Toma prestur innflytjenda þjónar fyrir altari og Örn Magnússon organisti leiðir sálmasöng. Í guðþjónustunni verður rík áhersla lögð á tilvist flóttafólks í þjóðfélaginu sem börn Guðs og samstöðu með þeim. Þau sem vilja sýna flóttafólki vináttu og samstöðu eru velkomin óháð trúarlegri afstöðu. Kaffisopi er eftir guðþjónustuna og verður þar gott tækifæri til að ræða aðstæður fólks á flótta.