Messa kl.11.00. Vænst er þátttöku fermingarbarna. Prestur sr.Þórhallur Heimisson. Organisti Örn Magnússon. Fermingarbörn aðstoða ásamt messuhóp. Kór kirkjunnar leiðir söng. Fundur verður með foreldrum fermingarbarna um vetrarstarfið eftir messuna.

Sunnudagaskólinn fer fram á sama tíma, kl.11.00 í safnaðaraheimilinu.