Fyrsta hjónavígsla dagsins fer fram kl.12.00 og síðan er hjónavígsla á heila tímanum, kl.13.00, 14.00, 15,00, 16.00, 17.00 og 18.00 .
Organisti er Örn Magnússon og ég sé um vígslurnar. Allir eru hjartanlega velkomnir að líta inn í kirkjuna yfir daginn og taka þátt, syngja brúðkaupssönginn með brúðhjónum og brúðkaupsgestum, og njóta dagsins, tónlistarinnar og annars sem fram fer