Við viljum þakka frábærar undirtektir við drop – in skírnar og brúðkaupsdagana okkar. Nú er allt orðið fullt báða dagana og ekki hægt að koma fleirum að í þetta sinn. En við lofum því að bjóða upp á samskonar daga að ári – og þá með nýjum hætti svo enn fleiri komist að.