Helgistund við krossinn kl.11.00. Kór og sóknarprestur sr.Þórhallur Heimisson lesa Píslarsögu Jesú Krists. Fluttir eru sálmar og tónlist er tengist Föstudeginum langa milli lestra. Organisti er Örn Magnússon