Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00. Mikill söngur og gleði. Leiðtogar sunnudagaskólans, Steinunn og Steinunn, leiða sunnudagaskólalögin og fara í leiki og sr.Þórhallur fjallar um Biblíudaginn. Eftir stundina býður messuhópurinn upp á kaffi og meðlæti.

Tómasarmessa kl.20.00. Þorvaldur Halldórsson og hljómsveit leiðir söng. Fyrirbænir, hugleiðing, söngur og gleði.