Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu að stundinni lokinni.  Fyrirbænarefnum má koma á framfæri við presta kirkjunnar í síma 587 1500.

Kl.16. JÓLALJÓSAFERР Á VEGUM ELDRIBORGARASTARFS Í BREIÐHOLTS-, FELLA- OG HÓLA- OG SELJAKIRKJU.

ÁÐUR  EN  LAGT  VERÐUR  AF  STAР Á  AР HITTAST  Í  SAFNAÐARHEIMILI  BREIÐHOLTSKIRKJU   ÞAR  SEM  BOÐIÐ  VERÐUR  UPPÁ  HEITT  SÚKKULAÐI ,  MEÐLÆTI  OG SPJALL.

ÞAÐAN  VERÐUR  LAGT  AF  STAР MEР RÚTU  FRÁ  GUÐMUNDI  TYRFINGSSYNI  Í  FERÐALAG  ÞAR  SEM OKKUR  BÝÐST  AР SKOÐA  BORGINA OKKAR PRÝDDA JÓLALJÓSUM.