Messa kl. 11.  Sr. Gísli Jónasson þjónar.  Messuþjónar lesa ritningarlestra og bænir og Örn Magnússon leikur á orgelið.  Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan safnaðarsöng.   Molasopi í safnaðarheimilunu eftir messu.

Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Steinunnar og Steinu.  Þær munu eiga notalega samverustund í safnaðarheimilinu, syngja, segja sögu, heilsa upp á skemmtilegar brúður og síðan fá allir fallegan límmiða á límmiðaspjaldið sitt.  Einnig verður ávaxtahressing í lokin og kaffisopi fyrir foreldrana.

Worship service in English will be held on Sunday 13th December att 2pm in Breiðholts-church at Mjódd.  It is open for all Christians and also for those who want to get to know more about Christianity. The service order will be based on Lutheran liturgy but simplified so that those who belong to other church denominations can join without feeling alienated.Guests are invited to coffee and refreshment in the congregational hall downstairs after the service. Welcome.

Pastor: Toshiki Toma, pastor for immigrants. Organist: Örn Magnússon

Messa á ensku kl.14.00
Messan er opin öllu kristnu fólki ásamt þeim sem hafa áhuga á að fræðast um kristna trú. Messuform er lúterskt en einfaldara en hefðbundið form svo að fólk sem er ekki vant lúterskum messum, geti notið stundarinnar líka. Kaffisopi og samfélag í safnaðarheimili eftir messu. Verið velkomin.

Prestur: Toshiki Toma.  Organisti: Örn Magnússon