Sunnudaginn 15. nóvember verður boðið upp á fyrsta hjónanámskeið vetrarins í Breiðholtskirkju. Um er að ræða námskeið sem haldið hefur verið víða um land um árabil og notið hefur mikilla vinsælda. Til að taka þátt þarf að skrá sig á thorhallur33@gmail.com. Þar fást líka nánari upplýsingar um námskeiðið, námskeiðtíma og annað.