Næsta sunnudag verður guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11:00.

Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari, prédikar og leikur á saxófón.

Matti tónlistarstjóri og sönghópur leiðir tónlistina ásamt sr. Sigurjóni. Þema tónlistarinnar verður djazz og má því segja að um djazzmessu sé að ræða.

Verið hjartanlega velkomin til kirkju.

Sr. Sigurjón leikur á saxófón