Á morgun, sunnudaginn 12. október klukkan 11:00, verður Bjarki Geirdal Guðfinnsson settur í embætti prests í Breiðholtskirkju. Ásamt Sr. Bjarka munu þau Sr. Pétur, Sr. Bryndís Malla og Steinunn djákni þjóna til altaris. Matthías V. Baldursson leiðir tónlist og safnaðarsöng. Hlökkum til að sjá þig!