Næsta sunnudag verður messa í Breiðholtskirkju klukkan 11:00.
Sr. Bjarki Geirdal Guðfinnsson þjónar fyrir altari og prédikar.
Matti tónlistarstjóri leiðir tónlistina og safnaðarsöng.
Hlökkum til að sjá þig!