VARÚLFUR
Á morgun 22. október verður farið í hlutverkaleikinn „Varúlfur.“
Í Breiðholtskirkju er boðið upp á starf fyrir krakka á aldrinum 6 – 9 ára á miðvikudögum klukkan 16:00 – 17:00. Við sækjum þau börn sem eru skráð upp í Bakkasel og förum með þau niður í kirkju. Ef barnið þitt sækir frístund í Bakkasel og þú vilt að það taki þátt er mikilvægt að láta starfsfólk Bakkasels vita.