Næsta sunnudag verður sameiginleg guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11:00.

Sr. Bjarki Geirdal Guðfinnsson þjónar fyrir altari og prédikar.

Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina.

Kaffisopi eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin.

Guðsþjónustan er sameignileg hjá söfnuðunum í Breiðholtsprestakalli. Sunnudaginn 24. ágúst verður sameiginleg messa í Fella- og Hólakirkju. Dagskráin framundan í ágúst er eftirfarandi:

  • 17. ágúst – Messa í Breiðholtskirkju
  • 24. ágúst – Messa í Fella- og Hólakirkju
  • 31. ágúst – Messa í Breiholtskirkju.

Þann 7. sept hefst hefðbundið helgihald í kirkjunni okkar og verður því messa kl. 11:00.

 

Ensk messa alþjóðlega safnaðarins kl. 14:00.

Prestar: Sr. Toshiki Toma og sr. Árni Þór Þórsson.

Organisti: Örn Magnússon.