Næsta sunnudag verður ekki messa kl. 11 líkt og venjulega heldur verður farið í safnaðarferð.
Ferðinni er heitið í Reykholt í Borgarfirði þar sem kirkjan verður skoðuð og Snorrastofa heimsótt.
Frekar upplýsingar um ferðina veitir Steinunn djákni (s: 8983096). Enn er hægt að skrá sig með en þó eru ekki mörg laus pláss eftir.
Ensk messa alþjóðlega safnaðarins verður á sínum stað kl. 14:00.