Sunnudagunn 6. apríl verður fermingarmessa í kirkjunni kl. 11 og guðsþjónusta Alþjóðlega safnaðarins kl. 14.

Klukkan 11 verða fermdir fjórir drengir. Sr. Jón Ómar Gunnarsson, þjónar. Kórinn syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu á sama tíma.

Sr. Toshiki Toma og sr. Árni Þór Þórsson þjónar og predika í guðsþjónustu Alþjóðlega safnaðarins.