Sunnudaginn 4. febrúar er Biblíudagurinn. Þá verður messa kl. 11:00 í Breiðholtskirkju.

Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar.

Örn Magnússon organisti leiðir tónlistina ásamt einsöngvara.

Fjallað verður um Biblíuna í lestrum dagsins, sálmum og prédikun.

Messukaffi eftir stundina. Verið velkomin.

 

Ensk messa alþjóðlega safnaðarins kl. 14:00.

Prestar: Sr. Toshiki Toma og sr. Pétur Ragnhildarson.

Undirleikari: Örn Magnússon.