Næsta miðvikudag verður kyrrðarstuns að venju kl. 12:00.

Sr. Bryndís Malla prófastur leiðir stundina ásamt Erni Magnússyni organista.

Kaffi og léttar veitingar eftir stundina.

Það verður ekki hefðbundin dagskrá í félagsstarfi eldri borgara enda stendur starfið fyrir haustferð til Vestmannaeyja sama dag.

Þau sem fara ekki í ferðina eru hjartanlega velkomin til kyrrðarstundar.