Í júlímánuði verður ekki helgihald á sunnudögum í Breiðholtskirkju nema á vegum Alþjóðlega safnaðarins. Alla miðvikudaga verða kyrrðarstundir kl. 12 í kirkjunni.

Ensk messa
Ensk messa Alþjóðlega safnaðarins verður í júlímánuði á sunnudögum kl.14:00 nema 30. júlí og 6. ágúst.