Fimmtudagur, 6. apríl, skírdagur.

Heilög kvöldmáltíð og Getsemanestund kl. 20. Prestur sr. Jón Ómar Gunnarsson. Organisti Örn Magnússon. Kórfélagar leiða söng.

Páskadagur – 9. apríl.

Hátíðarmessa kl. 9. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur. Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Morgunverður í safnaðarheimili eftir messu, þar sem allir koma með meðlæti og leggja á borð.

Guðsþjónusta alþjóðlega safnaðarins á páskadag á ensku kl. 14. International Congregation Easter service at 2:00 pm. Rev. Toshiki Toma and rev. Ása Laufey Sæmundsdóttir. Organist Örn Magnússon.