Skaftfellingamessa kl. 14.

Sr. Ingimar Helgason sóknarprestur á Kirkjubæjarklaustri prédikar og sr. Bryndís Malla Elídóttir, sr. Ingólfur Hartvigsson og sr. Haraldur M. Kristjánsson þjóna fyrir altari en þau hafa öll verið sóknarprestar í Vestur-Skaftafellssýslu.

Söngfélag Skaftfellinga syngur undir stjórn Friðriks Vignis Stefánsson organista og söngfólk að austan tekur einnig þátt.

Kaffiveitingar í safnaðarheimili kirkjunnar á vegum Skaftfellingafélagsins.

Allir skaftfellingar og aðrir vinir hjartanlega velkomnir.