Við fögnum þorranum með því að borða saman þorramat og höfum gaman saman, miðvikudaginn 25. janúar, í Breiðholtskirkju kl. 13:15, að lokinni kyrrðarstund í kirkjunni.

Skráning í síma 587-1500, verð 3000 kr.

Við hlökkum til að sjá ykkur!