15:15 tónleikasyrpan

Vetrarflétta
Tónleikar Kórs Breiðholtskirkju
á fyrsta vetrardag, 22. október, 2022 í Breiðholtskirkju

Efnisskrá:
Trúarjátningarsálmur (Wittenberg 1524, Sigurbjörn Einarsson)
Vers úr Andlegri keðju (Graduale 1594, Hallgrímur Pétursson,)
Orlando di Lasso: Fjórar mótettur við texta úr Davíðssálmum
Factus est Dominus firmamentum meum
Super flumina Babylonis
Improperium expectavit cor meum
Domine convertere
J. S. Bach: Þrír þættir úr svítu í d moll BWV 1008, fyrir einleiksselló
Prelude
Sarabande
Gigue
J. S. Bach: Der Geist hilft unser Schwachheit auf
Mótetta fyrir tvo kóra BWV 226
1. Der Geist hilft unser Schwachheit auf
2. Sondern der Geist selbst
3. Fuga: Der aber die Herzen forschet
4. Choral: Du heilige Brunst

Kórspuni: Ódauðlegi Bach (Immortal Bach) útsetning eftir Knut Nystedt

Flytjendur:

Kór Breiðholtskirkju
Sigurður Halldórsson sellóleikari
Halldór Bjarki Arnarson fylgirödd
Örn Magnússon stjórnandi

Miðasala við innganginn og á tix.is
Miðaverð kr. 3000
Eldri borgarar, öryrkjar, námsm. kr. 2500