Guðsþjónusta Breiðholtssafnaðar kl. 11.  Prestur Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og messuhópur þjónar. Organisti er Örn Magnæússon og Kór Breiðholtskirkju syngur undir stjón hans. Kaffi og te eftir guðsþjónustu.

Messa Alþjóðlega safnaðrins (ICB: International Congregation at the Breiðholtskirkja) kl. 14. Prestar sr. Toshiki Toma og sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir. Organisti Örn Magnússon.

The International Congregation: Holy Communion at 2pm. Pastors Toshiki Toma and Ása Laufey Sæmundsdóttir. Organist Örn Magnússon.
Small children are wlcome, too. Coffee and tea afterwards.