Fjölskyldumorgnar í Breiðholtskirkju verða á fimmtudögum kl. 10 – 12. Umsjón hefur Emilía Guðrún Svafarsdóttir. Fyrsti fimmtudagur vetrarins verður 29. september 2022.