Kyrrðarstundir eru ávalt í hádeginu á miðvikudögum í Breiðholtskirkju. Í guðsþjónustunni er hugleiðing, fyrirbænir og altarisganga. Bænarefnum má koma á magnus@breidholtskirkja.is