Þar sem 50 mega koma saman auglýsum við kyrrðarstund með fyrirbænum kl. 12. Hádegisverður að henni lokinni kl. 12.45.

Maður er manns gaman hefst kl. 13.15. Myndagáta og létt leikfimi. Kaffi kl. 14.45.

Opið hús fyrir 6-12 ára kl. 16-18. Skemmtileg dagskrá.