Nú er hægt að taka þátt í helgihaldi í Breiðholtskirkju á 4. sunnudegi eftir þrettánda, 30. janúar 2022, með því að horfa á hana á netinu.

Sr. Magnús Björn Magnússon prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Steinunni Þorbergsdóttur, djákna.
Bergþóra Linda Ægisdóttir, mezzósópram, syngur og Örn magnússon, organisti, spilar á orgel.