Nú er hægt að taka þátt í helgihaldi í Breiðholtskirkju á 2. sunnudegi eftir þrettánda, 16. janúar 2022, með því að horfa á hana á netinu.

Dr. Sigurjón Árni Eyjófsson, héraðsprestur, prédikar.