Aðventuguðsþjónusta þar sem við syngjum okkar uppáhalds aðventu- og jólasálma kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Örn Magnússon organisti leikur undir á flygil og orgel. Messuhópur 1 þjónar. Súkkulaði og smákökur eftir guðsþjónustuna.

Sunnudagaskóli á sama tíma. Steinunn Þorbergsdóttir djákni og Steinunn Leifsdóttir æskulýðsfulltrúi leiða stundina.

Alþjóðlegi söfnuðurinn. Aðventuguðsþjónusta kl. 14. Prestar sr. Toshiki Toma og sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir. Örn Magnússon organisti leiðir safnaðarsöng. Barnagæsla. Kirkjukaffi eftir stundina.

The International Congregation in Breiðholtskirkja. Advent Service at 2pm. Pastors rev. Toshiki Toma and rev. Asa Laufey Sæmundsdottir. Organist Orn Magnusson. Child care during Service. Coffee and tea after the Service.