Hallgrímsmessa verður sungin af Kór Breiðholtskirkju undir stjórn Arnar Magnússonar organista. Sungið er messutón úr Graduale frá Hólum og inn í það fléttaðir sálmar sr. Hallgríms Péturssonar. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Messuhópur 1 þjónar.

Sunnudagaskóli á sama tíma. Umsjón Steinunn Þorbergsdóttir, djákni og Steinunn Leifsdóttir. Kaffi og léttar veitingar að athöfn lokinni.

Alþjóðlegi söfnuðurinn í Breiðholtskirkju. Guðsþjónusta kl. 14. Prestar sr. Toshiki Toma og sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir. Organisti Örn Magnússon.