Kyrrðarstundir eru alla miðvikudaga kl. 12 í Breiðholtskirkju. Fyrirbænarefnum má koma til starfsfólks kirkjunnar eða þátttakenda. Kaffisopi er í safnaðarheimili eftir stundina.