Síðasta gönguguðsþjónustan í sumar
gengið verður frá Breiðholtskirkju kl. 10.
Sr. Bryndís Malla Elídóttir leiðir gönguna og
þjónar við guðsþjónustuna kl. 11,
Kór Seljakirkju leiðir almennan safnaðarsöng
veglegt messukaffi í lokin.
Njótum þess að ganga saman til kirkju í góðra vina hóp.
Ensk guðsþjónusta Alþjóðlega safnaðarins í Breiðholtskirkju í heimlislegu andarúmslofti kl14:00.
Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Toshiki Toma.

