Sunnudaginn 18. apríl verða þrjár fermingarathafnir, kl. 10:00, kl. 11:30 og kl. 13:00. Prestur er sr. Jón Ómar Gunnarsson. Félagar úr Kór Breiðholtskirkju syngja undir stjórn Arnar Magnússonar organista.

Alþjóðlegi söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl. 15:00. Prestur er sr. Toshiki Toma.