Þrjár fermingarathafnir verða sunnudaginn 11. apríl vegna aðstæðna í samfélaginu. Þær verða kl. 10, 11:30 og 13. Vegna samkomutakmarkana geta aðeins 30 komið saman í hverri athöfn. Prestur er sr. Pétur Ragnhildarson. Organisti Örn Magnússon og félagar úr Kór Breiðholtskirkju syngja.