Fjölskylduguðsþjónusta á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar sunnudaginn 7. mars kl 11. Steinunn Þorbergsdóttir, djákni, Steinunn Leifsdóttir og sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, þjóna ásamt fermingarbörnum. Örn Magnússon organisti situr við orgelið.
Alþjóðlegi söfnuðurinn. Guðsþjónusta kl 14. Prestur sr. Toshiki Toma.