Næsta sunnudag, annan sunnudag í föstu, verður fjölskylduguðsþjónusta hér í Breiðholtskirkju kl. 11. Steinunn Þorbergsdóttir, djákni, Steinunn Leifsdóttir og sr. Magnús Björn Björnsson, sjá um guðsþjónustuna.