Sunnudagaskólinn er í umsjá Steinunnar Þorbergsdóttur djákna, Steinunnar Leifsdóttur og sr. Magnúsar Björns Björnssonar. Biblíusaga, brúðuleikrit og falleg sunnudagaskólalög. Verið öll velkomin.

Við minnum á opna húsið á miðvikudögum milli kl. 16 – 18:30 fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára.